Mini Utensils

frá ezpz
Lýsing

Mini Utensils henta frá 12 mánaða aldri, pakkinn inniheldur einn gaffal og eina skeið. Einstök hönnun gerir krílum auðveldara fyrir að stjórna skeiðinni, auka sjálfstæði við matartímann og þjálfa fínhreyfingar.

3.890 kr
Litur
Nánar

• Mini vörulínan hentar börnum frá 12 mánaða aldri
• Allar vörur ezpz eru hannaðar til að stuðla að BLW-method þar sem barnið lærir að borða sjálfstætt sem er mikilvægt stig í þroska barna.
• Má setja í uppþvottavél, örbylgjuofn og ‎‎‎‎‎‎‎‎‎bakaraofn (hámark 170°C)
• Sílíkon er gert til að endast (þreytist hvorki né upplitast)
• 100% sílíkon (BPA, BPS, PVS, phthalate og latex frítt)