Afhendingarmátar
BABINA.is býður viðskiptavinum upp á þrjár sendingarþjónustur.

Dropp sem er með afhendingarstaði víðsvegar um landið og heimsendingarþjónustu á höfuðborgarsvæðinu.
Íslandspóst sem dreifir pökkum um allt land á pósthús, póstbox, pakkaport og heimsendingu.
Flytjandi sem er með afhendingarstaði víðsvegar um landið.

Sendingarkostnaður reiknast sjálfkrafa í greiðsluferli.
  • Pantanir eru yfirleitt afgreiddar næsta virka dag. Þetta getur tafist eftir álagi á stórum dögum.
  • Heimsending er einungis í boði innanlands.
  • Frí sending er á pöntunum yfir 7.500 kr á næst Dropp afhendingarstað(sjá afhendingarstaði hér). Annars er greitt samkvæmt gjaldi sem bætist við í greiðsluferli.

 

    Vinsamlega kynntu þér skilmálana okkar fyrir frekari upplýsingar.