Happy Feeding Set
Lýsing
Settið fyrir krakkana, 24+ mánaða. Settið inniheldur Happy Mat, Happy Cup + Straw og Happy Utensils.
Happy Mat - Hólfaskiptur diskur á mottu sem sogast föst við borðið svo Happy Mat helst á sínum stað.
Happy Cup + Straw - Glasið er með Non-Slip gripi, helst stöðugt á borði, lokið er öruggt á glasinu og rörið helst á sínum stað. Glasið er hentugt fyrir börn sem eru að æfa sig að drekka með röri og úr opnu glasi.
Happy Utensils - Gaffal, hnífur og skeið. Einstök hönnun gerir barninu auðveldara fyrir að hafa stjórn á áhaldinu, auka sjálfstæði við matartímann og þjálfa fínhreyfingar. Frábært hnífaparasett fyrir ung börn til að æfa sig að nota hnífapör.