Prófaðu þessar uppskriftir með Tiny Pops íspinnaformi!

 

Mangó + Banana Íspinni

Innihaldsefni:
 • ⅛ af mangó
 • ¼ af banana
Aðferð: 
 1. Maukaðu banana og mangó og blandaðu vel saman
 2. Settu blönduna í Tiny Pops formið og frystu í að minnsta kosti 2 klukkutíma.

 

Banana + Avókadó Íspinni

Innihaldsefni:
 • ¼ af banana
 • ⅛ af avókadó
Aðferð:
 1. Maukaðu banana og avókadó og blandaðu vel saman.
 2. Settu blönduna í Tiny Pops formið og frystu í að minnsta kosti 2 klukkutíma.

 

Vínberja Íspinni

Innihaldsefni:
 • ½ bolli af rauðum eða grænum vínberjum
 • ¼ teskeið af fersku myntulaufi
 • 60ml af formúlu eða brjóstamjólk
Aðferð:
 1. Blandið innihaldsefnum vel saman í blandara, með töfrasprota eða matvinnsluvél.
 2. Settu blönduna í Tiny Pops formið og frystu í að minnsta kosti 2 klukkutíma.

 

Kanil Kryddaður Graskers Íspinni

Innihaldsefni:
 • Soðið grasker eða grasker í dós
 • Kanill 
 • Brjóstamjólk eða formúla
Aðferð:
 1. Maukið og blandið innihaldsefnum vel saman þar til áferðin er fín.
 2. Settu blönduna í Tiny Pops formið og frystu í að minnsta kosti 2 klukkutíma.

 

Banana + Jarðaberja Íspinni

Innihaldsefni:
 • 1 Jarðaber
 • ¼ Banani
Aðferð:
 1. Maukið banana og jarðaber og blandið vel saman.
 2. Settu blönduna í Tiny Pops formið og frystu í að minnsta kosti 2 klukkutíma.

   

  Epla + Peru Íspinni

  Innihaldsefni:
  • ¼ Epli
  • ¼ Pera
  • Kanill
  Aðferð:
  1. Maukið epli og peru og blandið vel saman með smá kanil.
  2. Settu blönduna í Tiny Pops formið og frystu í að minnsta kosti 2 klukkutíma.

   

  Gulróta + Sætkartöflu Íspinni

  Innihaldsefni:
  • ¼ Gulrót
  •  Sætkartafla
  • Brjóstamjólk eða formúla
  Aðferð:
  1. Maukið og blandið innihaldsefnum vel saman þar til áferðin er fín.
  2. Settu blönduna í Tiny Pops formið og frystu í að minnsta kosti 2 klukkutíma.

   

  Brokkolí Íspinni

  Innihaldsefni:
  •  Brokkolí
  • Brjóstamjólk eða formúla
  Aðferð:
  1. Maukið og blandið innihaldsefnum vel saman þar til áferðin er fín.
  2. Settu blönduna í Tiny Pops formið og frystu í að minnsta kosti 2 klukkutíma.

  Sveskju + Banana + Mangó Íspinni

  Innihaldsefni:
  • 2 gufusoðnar Sveskjur
  • ¼ Banani
  •  Mangó
  Aðferð:
  1. Maukið og blandið innihaldsefnum vel saman þar til áferðin er fín.
  2. Settu blönduna í Tiny Pops formið og frystu í að minnsta kosti 2 klukkutíma.

   

  Við elskum að sjá lítil kríli æfa sig að borða sjálf, endilega merktu okkur með #babina.is á Instagram.

  Gangi ykkur vel :) 

   

  15. febrúar, 2024