Hvaða vörur henta þínu barni?

Tiny vörulínan

Fyrir þau allra yngstu (4+ mánaða)

Mini vörulínan

Fyrir þessi aðeins eldri (12+ mánaða)

Happy vörulínan

Fyrir krakkana (24+ mánaða)

Kostir sílíkons

• Það má setja í uppþvottavél, örbylgjuofn og ‎‎‎‎‎‎‎‎‎bakaraofn (hámark 170°C)

• Það er gert til að endast (þreytist hvorki né upplitast)

• 100% sílíkon (BPA, BPS, PVS, phthalate og latex frítt)