Fróðleikur
Að vaxa úr Mini Cup yfir í Happy Cup
Því sem barnið þitt verður eldra, mun vökvaþörf þess breytast. Barnið mun þurfa meira magn af vökva með matnum, snarli og jafnvel vatnssopa hér og þar yfir daginn. En hefur barnið þitt næga færni til að fara yfir í stærra glas?
Fyrsti gaffall barnsins skiptir máli
Það eru nokkur atriði sem er mikilvægt að hafa í huga við val á fyrsta gaffli barnsins svo barnið nái sínum þroskaáföngum á öruggan hátt. Hér ætlum við að fara í gegnum þau atriði.
Vara mánaðarins, 20% afsláttur í mars.
Happy Cup + Straw er næsta stærð fyrir ofan Mini Cup + Straw og er hannað fyrir 24+ mánaða, athugið sum börn eru tilbúin að fara í stærri stærð fyrr og önnur seinna. Frábærir eiginleikar í hönnun þar sem glasið er með Non-Slip gripi, helst stöðugt á borði, lokið er öruggt á glasinu og rörið helst á sínum stað. Glasið er hentugt fyrir börn sem eru að æfa sig að drekka með röri og úr opnu glasi.


Kostir sílíkons
• Það má setja í uppþvottavél, örbylgjuofn og bakaraofn (hámark 170°C)
• Það er gert til að endast (þreytist hvorki né upplitast)
• 100% sílíkon (BPA, BPS, PVS, phthalate og latex frítt)

