Baby-Led Weaning Food Cutters
frá ezpz
Lýsing
Ezpz BLW Food Cutters gera matargerð fyrir „baby-led weaning“ (BLW) einfaldari! Byrjið með mótinu fyrir matarlengjur (6 mánaða+) til að styrkja grófa gripið. Við 9 mánaða aldur og eldri má bæta við mótinu fyrir matarkubba til að styrkja fingragómsgripið(Pincer Grasp).
2.790 kr
Nánar
100% eiturefna frítt sílikon
Sogast við borðið
Barnið getur borðað sjálft
Stuðlar að fínhreyfingu
Má fara í uppþvottavél
BPA, BPS, PVC frítt
