Mini Feeding Set + BLW Food Cutters Bundle

frá ezpz
Lýsing

Í settinu kemur 1 Mini Mat 4+ mánaða, Mini Utensils 12+ mánaða(1 gaffall og 1 skeið) og BLW Food Cutters 6+ mánaða.

Mini Mat er vinsælasta varan hjá ezpz, mottan sogast við borðið svo hún helst á sínum stað þegar lítil kríli æfa sig að borða sjálfstætt. Mini Utensils gera krílum auðveldara fyrir að stjórna skeiðinni, auka sjálfstæði við matartímann og þjálfa fínhreyfingar

Ezpz BLW Food Cutters gera matargerð fyrir „baby-led weaning“ (BLW) einfaldari! Byrjið með mótinu fyrir matarlengjur (6 mánaða+) til að styrkja grófa gripið. Við 9 mánaða aldur og eldri má bæta við mótinu fyrir matarkubba til að styrkja fingragómsgripið(Pincer Grasp).

8.590 kr
Litur
3 eftir