Happy Cup + Straw
frá ezpz
Lýsing
Happy Cup + Straw er næsta stærð fyrir ofan Mini Cup + Straw og er hannað fyrir 24+ mánaða, athugið sum börn eru tilbúin að fara í stærri stærð fyrr og önnur seinna. Frábærir eiginleikar í hönnun þar sem glasið er með Non-Slip gripi, helst stöðugt á borði, lokið er öruggt á glasinu og rörið helst á sínum stað. Glasið er hentugt fyrir börn sem eru að æfa sig að drekka með röri og úr opnu glasi.
3.352 kr
4.190 kr
Nánar




100% eiturefna frítt sílikon

Sogast við borðið

Barnið getur borðað sjálft

Stuðlar að fínhreyfingu

Má fara í uppþvottavél

BPA, BPS, PVC frítt