Tiny Placemat
frá ezpz
Lýsing
Tiny Placemat er non-slip, sílíkon motta sem passar á flesta matarstóla (til dæmis Ikea Antilop) eða beint á matarborðið. Mottan kemur með sílíkon bandi svo hægt er að rúlla henni upp og taka með á ferðina.
- Frábær fyrir matartímann og leiktíma.
- Sogast föst við matarstólinn eða borðið.
- Stöðugleiki mottunnar + non-slip grip eykur sjálfstæði við matartímann.
- Brúnir mottunnar grípa það sem fer til spillis.
- Mottunni fylgir travel-band svo auðvelt er að taka hana með á ferðina og lítið fer fyrir henni.
- Stærð: 38 x 20 cm
4.190 kr
Nánar
100% eiturefna frítt sílikon
Sogast við borðið
Barnið getur borðað sjálft
Stuðlar að fínhreyfingu
Má fara í uppþvottavél
BPA, BPS, PVC frítt