Tiny Placemat

frá ezpz
Lýsing

Tiny Placemat er non-slip, sílíkon motta sem passar á flesta matarstóla (til dæmis Ikea Antilop) eða beint á matarborðið. Mottan kemur með sílíkon bandi svo hægt er að rúlla henni upp og taka með á ferðina. 

  • Frábær fyrir matartímann og leiktíma.
  • Sogast föst við matarstólinn eða borðið.
  • Stöðugleiki mottunnar + non-slip grip eykur sjálfstæði við matartímann.
  • Brúnir mottunnar grípa það sem fer til spillis.
  • Mottunni fylgir travel-band svo auðvelt er að taka hana með á ferðina og lítið fer fyrir henni.
  • Stærð: 38 x 20 cm
4.190 kr
Litur
Nánar

• Tiny vörulínan hentar börnum frá 4 mánaða aldri
• Allar vörur ezpz eru hannaðar til að stuðla að BLW-method þar sem barnið lærir að borða sjálfstætt sem er mikilvægt stig í þroska barna.
• Má setja í uppþvottavél, örbylgjuofn og ‎‎‎‎‎‎‎‎‎bakaraofn (hámark 170°C)
• Sílíkon er gert til að endast (þreytist hvorki né upplitast)
• 100% sílíkon (BPA, BPS, PVS, phthalate og latex frítt)