Tiny Pops
frá ezpz
Lýsing
Loksins, frystiform sérstaklega hönnuð fyrir ungbörn!
ezpz Tiny Pops búa til 15ml frosin íspinna, handfangið er stutt og breitt sem auðveldar barninu að ná góðu taki. Þú einfaldlega setur brjóstamjólk, formúlu, eða mauk í formið og frystir í 2-4 tíma og (voila) barnið þitt er komið með snilldar ís til að sjúga, naga, kæla góminn og fær í leiðinni góða næringu á nýjan máta!
4.290 kr
Nánar
100% eiturefna frítt sílikon
Sogast við borðið
Barnið getur borðað sjálft
Stuðlar að fínhreyfingu
Má fara í uppþvottavél
BPA, BPS, PVC frítt