Happy Feeding Set

frá ezpz
Lýsing

Settið fyrir krakkana, 24+ mánaða. Settið inniheldur Happy Mat, Happy Cup + Straw og Happy Utensils. 

Happy Mat - Hólfaskiptur diskur á mottu sem sogast föst við borðið svo Happy Mat helst á sínum stað.

Happy Cup + Straw - Glasið er með Non-Slip gripi, helst stöðugt á borði, lokið er öruggt á glasinu og rörið helst á sínum stað. Glasið er hentugt fyrir börn sem eru að æfa sig að drekka með röri og úr opnu glasi. 

Happy Utensils - Gaffal, hnífur og skeið. Einstök hönnun gerir barninu auðveldara fyrir að hafa stjórn á áhaldinu, auka sjálfstæði við matartímann og þjálfa fínhreyfingar. Frábært hnífaparasett fyrir ung börn til að æfa sig að nota hnífapör.

 

10.190 kr 14.070 kr
Litur
2 eftir
Nánar

• Happy vörulínan hentar börnum frá 24 mánaða aldri
• Allar vörur ezpz eru hannaðar til að stuðla að BLW-method þar sem barnið lærir að borða sjálfstætt sem er mikilvægt stig í þroska barna.
• Má setja í uppþvottavél, örbylgjuofn og ‎‎‎‎‎‎‎‎‎bakaraofn (hámark 170°C)
• Sílíkon er gert til að endast (þreytist hvorki né upplitast)
• 100% sílíkon (BPA, BPS, PVS, phthalate og latex frítt)