Mini Cup
frá ezpz
Lýsing
Vara mánaðarins, 20% afsláttur í desember.
Mini Cup hentar frá 12 mánaða aldri, bæði þeim sem eru vön að nota Tiny Cup og eru tilbúin að fá meira magn í glasið jafnt og þeim sem eru æfa sig að drekka úr glasi í fyrsta skipti. Einstök hönnun og stærð sem fellur vel í litla lófa gerir verkið auðveldara.
2.312 kr
2.890 kr
Nánar
100% eiturefna frítt sílikon
Sogast við borðið
Barnið getur borðað sjálft
Stuðlar að fínhreyfingu
Má fara í uppþvottavél
BPA, BPS, PVC frítt